17.2.2007 | 15:20
Júrójúrójúró
Jæja elskurnar...hvernig er svo stemmingin?? Ég hef nú ekki séð mörg lög og hef verið skotin í kaf á öllum vígstöðum þegar ég uppljóstra hvaða lög heilla mig mest. En Eiríkur Haukson (hef verið aðdáandi síðan hann kenndi mér í Seljaskóla og var upp á sitt besta með "Gaggó vest") var með fínt lag að mínu mati og svo voru tvö lög sem heilluðu (jahhh kannski full sterkt til orða tekið að segja HEILLA) mig en það voru lagið með Heiðu og svo þarna strákurinn á stólnum með dansaranna. Fannst það seinna svona ekta "gay" júró lag....sem gerir Júró nú að júró að mínu mati!
hvað finnst ykkur??
knús og góða skemmtun í kvöld...sama hvað þið eruð að fara að gera
kv.Linda
Tenglar
Áhugaverðar síður
Síður sem gaman er að skoða
- Blindrafélagið
- SFR
- Verkefnavefur þroskaþjálfa
- Svæðisskrifstofa Reykjavíkur
- Tákn með tali
- Þroskaþjálfafélag Íslands
Bloggarar
Starfsmenn sem blogga
- Guðný í USA Guðný Jóns
- Lísa
- Rannveig
- Ágústa Krístín
- Kidda
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
Af mbl.is
Viðskipti
- Rafmagnsbílar sækja aftur í sig veðrið og Kia vinsæl
- Veriate og TGC Capital Partners í samstarf
- Dýrasti og ódýrasti bragðarefurinn
- Helguvík komin í nýjar hendur
- Icewear hagnaðist um 1,1 milljarð króna
- Syndis og Wise í samstarf um netöryggislausnir
- Luckin reynir fyrir sér í Bandaríkjunum
- Heldur upp á 99 og 100 ára afmælið
- Vantrauststillaga Vilhjálms felld með 99,76% greiddra atkvæða
- Alvotech gerir samning um markaðsleyfi í Evrópu
Athugasemdir
Mér finnst lagið sem Eiríkur söng flott. Svo líst mér vel á að senda Eirík út, hann hefur allavega reynslu. Annars fannst mér fannst mörg lög góð núna sem aldrei hefur verið áður að mínu mati. Mér fannst hræðilegt að senda Silvíu út, mér fannst hún þjóðinni til skammar. En nóg um mitt álit. Gaman að fleiri segi sínar skoðanir.
Kveðja Rannveig.
Starfsmannahópurinn, 18.2.2007 kl. 11:47
Ég er alsæl með Eirík, til hamingju með rétt mat kerlur!
Ég meira að segja græddi ferð út að borða af því hann vann
kv. Kidda.
Kristbjörg Þórisdóttir, 19.2.2007 kl. 19:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.