4.3.2007 | 20:41
Þegar við nennum ekki að vinna.... :)
Nú hafa Elín og María enga afsökun til að blogga ekki, því Guðný er búin að kenna þeim :) Nátla ekkert að gera í vinnunni á sunnudagskvöldi - svo við höngum bara á netinu :)
Við getum heldur ekki unnið mikið því við vorum að borða yfir okkur að dýrindis lagsania sem María bjó til :) Alltof gott!!
Elín er alltaf með hugann við vinnuna og setti því link inn á blindrafélagið - gaman fyrir alla að skoða.
Nú ætlum við allar saman 3 út að reykja !!!! heheheheh!! DJÓK
Elín, Guðný og María
Tenglar
Áhugaverðar síður
Síður sem gaman er að skoða
- Blindrafélagið
- SFR
- Verkefnavefur þroskaþjálfa
- Svæðisskrifstofa Reykjavíkur
- Tákn með tali
- Þroskaþjálfafélag Íslands
Bloggarar
Starfsmenn sem blogga
- Guðný í USA Guðný Jóns
- Lísa
- Rannveig
- Ágústa Krístín
- Kidda
Spurt er
Hverjir eru að detta hér inn?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Enn rýkur upp við varnargarðana
- 10% tollur á Ísland en 20% tollur á ESB
- Meirihlutinn fylgir fordæmi ríkisstjórnarinnar
- Fyrstur Íslendinga til að gegna svo háu embætti
- Lokað því starfsfólk treysti sér ekki til vinnu
- Einn með fyrsta vinning í Jóker kvöldsins
- Stöðvuðu smygl á 20 þúsund Oxycontin-töflum
- Hókus pókus hjá ráðherrunum
Athugasemdir
hahaha...góðar.
kv.Linda
Starfsmannahópurinn, 6.3.2007 kl. 08:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.