Leita í fréttum mbl.is

Keiluæfing gekk vel

Keiluæfingin í gærkvöldi gekk mjög vel. Mættir voru Eddi fyriliði, Ágústa, Rannveig, Kidda, Guðný og Elín.  Teknir voru 2 leikir, fagnaðarlæti æfð og búningar ræddir :)

 Ákveðin voru 3 "múf"

Allir gera eins þegar:

Einhver fær fellu, feykju eða engin keila fellur (sem gerist örugglega aldrei....)

Fella: Klappa á táknmáli, hneygja sig með hendunum og segja titrandi röddu fella!

Feykja: Snúa sér í hringi með vísifingurnar út og hrópa Mururimi 4 sinnum

Engin keila: Allir gera bylgju, standa upp úr sætunum og hrópa vúúhúú!!

Búningar:

Hugmyndin - allir verða í gulum bolunum og svörtum buxum. Allar með tígóspena og rauðan varalit. Svo þegar þið komið á staðin fái þið svona rauð og gul strik á kinnarnar. Elín ætlar að reyna að koma með páskaunga til að setja í hárið :) Fyriliðinn sker sig aðeins úr - kemur á óvart :)

Hugmyndin er að mæta eitthvað fyrr, kannski upp úr 19 og fá sér einn öllara og mála strikin framan í sig :)  Hlakka til að sjá ykkur öll


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Starfsmannahópurinn
Starfsmannahópurinn

Flottasti starfsmannahópur bæjarins!

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband