30.3.2007 | 21:22
Páskaungarnir hársbreidd frá því að verja titilinn
Jæja, þá er keilumótinu lokið!
Við vorum aðeins 3.8 stigum að meðaltali frá því að sigra annað árið í röð. Það var lið skrifstofu SSR "Blue Hawaii" sem bar sigur úr býtum og er það kannski ekki ósanngjarnt þar sem þau voru í öðru sæti í fyrra. Við óskum þeim til hamingju með sigurinn og munum koma enn sterkari til leiks að ári.
Við bárum af hvað búninga og fjör varðar og held ég að við höfum ekki farið framhjá neinum í okkar skærgulu páskabúningum! Til hamingju Mururimi við vorum með flottustu "move-in" og besta klappliðið. Eddi stóð sig frábærlega sem fiskifyrirliðinn og Ágústa var frábær í öllum undirbúningi og auðvitað frábært að hafa svona reynslubolta með sér!
Tenglar
Áhugaverðar síður
Síður sem gaman er að skoða
- Blindrafélagið
- SFR
- Verkefnavefur þroskaþjálfa
- Svæðisskrifstofa Reykjavíkur
- Tákn með tali
- Þroskaþjálfafélag Íslands
Bloggarar
Starfsmenn sem blogga
- Guðný í USA Guðný Jóns
- Lísa
- Rannveig
- Ágústa Krístín
- Kidda
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Hlaupa sex maraþon á sex dögum
- Breyting á hóteli kostaði 9 milljarða
- Eigna sér nú stefnu okkar sem þau börðust gegn af þunga
- Blæðingakafli tekinn í gegn
- Er Orkuveitan áhættufjárfestingasjóður?
- Leysigeisla beint að flugvélum í aðflugi
- Geldur varhug við vindorkuveri
- Bjart og hlýtt á Norður- og Austurlandi
- Til vandræða á bar vopnaður hnífi
- Leita til ríkissaksóknara
Erlent
- Húsið hristist með okkur í alla nótt
- Týndur á 10.000 km göngu
- Enginn fundur fyrr en öryggi verður tryggt
- Allt að 46,6 metrar á sekúndu
- Einn drepinn og margir særðir eftir árásir Rússa
- Aðalmeðferð njósnamálsins hafin
- Engar umræður um öryggi Úkraínu án Rússlands
- Dómari hafnar beiðni um afléttingu trúnaðar
- Stórt byggingarverkefni samþykkt á Vesturbakkanum
- Telur hertöku leiða til frekari hörmunga
Fólk
- Nip/Tuck-leikari lenti í bílslysi
- Ég vildi gera eitthvað öðruvísi
- Matarlyst í bland við kvikmyndalist á RIFF
- Ljúfasti dómari í heiminum látinn
- Kynjaverur í kvenlegum líkömum
- Celeste Barber stældi Jennifer Lopez
- Þótti of mikilvægt til að missa úr landi
- Aniston og Cox fóru á tvöfalt stefnumót
- Baltasar Kormákur snýr aftur á hvíta tjaldið
- Björn Hlynur og Sjón vinna saman að kvikmynd
Íþróttir
- Heimsmeistarinn rekinn dæmdur fyrir heimilisofbeldi
- Knattspyrnumaður látinn eftir mikil áföll
- Vona að einhver gefi þeim gott knús
- Sjá Jota áður en þeir ganga inn á völlinn
- Ekki taktur sem við viljum vera í
- Skorar á KSÍ að breyta um stefnu
- Sló heimsmet ensku goðsagnarinnar
- Ég er í sjokki
- Frá Álftanesi til ÍR
- Þurftum á þessum sigri að halda
Viðskipti
- Unbroken og Trek ferðast saman um heiminn
- Markmiði ekki náð fyrr en 2027
- Ítrekuð brot með ríkisábyrgð
- Vextir lækki e.t.v. ekki fyrr en 2027
- Bein tenging frá Vestmannaeyjum til Rotterdam
- BM Vallá opnar í haust nýja steypustöð á Suðurnesjum
- Advania kaupir Gompute
- Hækkar virðismat sitt á Arion banka
- Rakst á stóra villu í ársreikningi HSÍ
- Maðkur í mysunni hjá ÁTVR
Athugasemdir
Takk kærlega fyrir frábært kvöld kæra samstarfsfólk. Jahh við unnum allavega flottasti starfsmannahópurinn...það var ekki svona mikið stuð hjá neinum öðrum
....
kv.Linda
Starfsmannahópurinn, 30.3.2007 kl. 23:09
Takk fyrir frábæra skemmtun allir :) ég er enn að jafna mig á ósigrinum, gengur betur næst!!
kv. Guðný
Guðný Jóns (IP-tala skráð) 2.4.2007 kl. 00:42
híhíhí...það var nú samt bara fyndið að á meðan allir klöppuðu fyrir sæti nr.2....var keppnismanneskjan Guðný frekar ó sátt...en sem betur fer tókstu bara "hálfa guðný" á það þannig að það heyrðu fáir...hahahahaha!!
Mér fannst við langflottust og bara frábær stemming í kringum hópinn....enda flottasti starfsmannahópurinn
kv.Linda
Starfsmannahópurinn, 2.4.2007 kl. 19:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.