30.3.2007 | 21:22
Páskaungarnir hársbreidd frá því að verja titilinn
Jæja, þá er keilumótinu lokið!
Við vorum aðeins 3.8 stigum að meðaltali frá því að sigra annað árið í röð. Það var lið skrifstofu SSR "Blue Hawaii" sem bar sigur úr býtum og er það kannski ekki ósanngjarnt þar sem þau voru í öðru sæti í fyrra. Við óskum þeim til hamingju með sigurinn og munum koma enn sterkari til leiks að ári.
Við bárum af hvað búninga og fjör varðar og held ég að við höfum ekki farið framhjá neinum í okkar skærgulu páskabúningum! Til hamingju Mururimi við vorum með flottustu "move-in" og besta klappliðið. Eddi stóð sig frábærlega sem fiskifyrirliðinn og Ágústa var frábær í öllum undirbúningi og auðvitað frábært að hafa svona reynslubolta með sér!
Tenglar
Áhugaverðar síður
Síður sem gaman er að skoða
- Blindrafélagið
- SFR
- Verkefnavefur þroskaþjálfa
- Svæðisskrifstofa Reykjavíkur
- Tákn með tali
- Þroskaþjálfafélag Íslands
Bloggarar
Starfsmenn sem blogga
- Guðný í USA Guðný Jóns
- Lísa
- Rannveig
- Ágústa Krístín
- Kidda
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk kærlega fyrir frábært kvöld kæra samstarfsfólk. Jahh við unnum allavega flottasti starfsmannahópurinn...það var ekki svona mikið stuð hjá neinum öðrum....
kv.Linda
Starfsmannahópurinn, 30.3.2007 kl. 23:09
Takk fyrir frábæra skemmtun allir :) ég er enn að jafna mig á ósigrinum, gengur betur næst!!
kv. Guðný
Guðný Jóns (IP-tala skráð) 2.4.2007 kl. 00:42
híhíhí...það var nú samt bara fyndið að á meðan allir klöppuðu fyrir sæti nr.2....var keppnismanneskjan Guðný frekar ó sátt...en sem betur fer tókstu bara "hálfa guðný" á það þannig að það heyrðu fáir...hahahahaha!!
Mér fannst við langflottust og bara frábær stemming í kringum hópinn....enda flottasti starfsmannahópurinn
kv.Linda
Starfsmannahópurinn, 2.4.2007 kl. 19:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.