4.5.2007 | 11:53
að gera daginn eftirminnilega
http://www.youtube.com/watch?v=I2x3nrt-yNw
í tilefni þess að það er föstudagur í dag..og aðeins vika í partýið okkar góða. Þá langaði mig að deila þessu með ykkur! Mæli nú alveg með því að taka sér 4 mínútur og blasta hátalarana og tjútta við þetta yndislega hallærislega lag! (indverskt og allt...bara fyrir þig Guðný).
væri nú margt vitlausara en að læra sporin og taka þau á langasandi...ha??? hehe
góða helgi
Linda
Tenglar
Áhugaverðar síður
Síður sem gaman er að skoða
- Blindrafélagið
- SFR
- Verkefnavefur þroskaþjálfa
- Svæðisskrifstofa Reykjavíkur
- Tákn með tali
- Þroskaþjálfafélag Íslands
Bloggarar
Starfsmenn sem blogga
- Guðný í USA Guðný Jóns
- Lísa
- Rannveig
- Ágústa Krístín
- Kidda
Spurt er
Hverjir eru að detta hér inn?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hahahahh skemmtilega litríkt og hallærislegt myndband eins og indverjum er einum lagið :) En þetta tökum við pottþétt eftir viku, engin spurning!!
Guðný Jóns (IP-tala skráð) 4.5.2007 kl. 13:24
Þetta er bara eitt fyndnasta myndband sem ég hef lengi séð, ég hló mig máttlausa!!! Gerði daginn minn eftirminnilegan heldur betur.
Kær kveðja frá kosningakerlunni.
Kristbjörg Þórisdóttir, 4.5.2007 kl. 23:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.