Leita í fréttum mbl.is

Partý aldarinnar .

Jæja þá er þetta eitthvað farið að skýrast. Við erum búinn að redda rútu. Smile Finnbogi fékk hana á góðum afslætti og hann ætlar að sækja ykkur í bæinn og skutla ykkur síðan aftur í bæinn. það verður að sjalfsögðu svaka rútustuð, glens, söngur og gaman. Whistling  Við fáum síðan matinn á heilsöluverði hjá SS. Smile Endalegt verð verður síðan þegar við vitum hvað margir ætla að mæta og hvað margir ætla að taka rútuna.  En við reyknum með að það fari ekki yfir 3000 kr  á mann með mat og rútu báða leiðir. Mjög trúlega verður það minna. Smile   Við munum síðan láta ykkur vita mjög fljótlega hvernig þetta verður endanlega. Tímasetning og fl.

Endilega hafið sambandið og staðfestið hvort þið ætlum að koma, hvort þið ætlið að taka rútuna og hvort þið verðið með maka.

Kær kveðja Skemmtinefndinn. Rannveig, Guðný og Linda.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Frábært plan :) ohh hvað þetta verður gaman :) Þúsund þakkir til Finnboga að redda rútunni og þúsund kossar til Rannveigar að redda kjötinu og sjá  um stórkostlegan undirbúning!!

Guðný Jóns (IP-tala skráð) 7.5.2007 kl. 18:23

2 Smámynd: Starfsmannahópurinn

Hæhæ ég mæti að sjálfsögðu...en verð ein á ferð þar sem Stjáni greyið er ekki búin í prófum...!

hlakka til að sjá ykkur

kv.Linda

Starfsmannahópurinn, 7.5.2007 kl. 19:25

3 Smámynd: Starfsmannahópurinn

Frábært að vita að þú komir Linda mín en við þurfum líka að vita hvort þú ætlar að taka rútuna.

Kveðja Rannveig.

Starfsmannahópurinn, 7.5.2007 kl. 19:34

4 Smámynd: Starfsmannahópurinn

Já hugsa að ég geri það....svona upp á stemminguna!..verð ég nokkuð ein í henni..hahahaha!!

Starfsmannahópurinn, 7.5.2007 kl. 23:16

5 Smámynd: Kristbjörg Þórisdóttir

Hæ allir,

ég vona ég geti verið með ykkur, sakna ykkar allra sárt! Ég yrði samt á bíl þar sem ég næ eflaust ekki að vera allt kvöldið. Þetta er FRÁBÆRT hjá ykkur - duglegu konur

Kær kveðja Kidda.

Kristbjörg Þórisdóttir, 8.5.2007 kl. 00:01

6 identicon

ég og Reynir komum með rútunni :)

Guðný Jóns (IP-tala skráð) 8.5.2007 kl. 09:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Starfsmannahópurinn
Starfsmannahópurinn

Flottasti starfsmannahópur bæjarins!

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband