9.7.2007 | 20:55
Styttist í grillið!!
Grillið sem allir eru búnir að vera bíða eftir styttist óðum - veiiiiiiii
Núna á fimmtudaginn :)
Þetta verður svaka stuð og vonandi ná allir að mæta!!
Mæting kl 17 við Viðeyjarferju við Sundahöfn
Sjáumst í banastuði
Ætli þeir á Múlakaffi mæti með svona græjur:
Tenglar
Áhugaverðar síður
Síður sem gaman er að skoða
- Blindrafélagið
- SFR
- Verkefnavefur þroskaþjálfa
- Svæðisskrifstofa Reykjavíkur
- Tákn með tali
- Þroskaþjálfafélag Íslands
Bloggarar
Starfsmenn sem blogga
- Guðný í USA Guðný Jóns
- Lísa
- Rannveig
- Ágústa Krístín
- Kidda
Athugasemdir
Grillið var alveg frábært! Þvílíkt vel heppnað. Þakka fyrir mig og fyrir samveruna með þeim sem komu.
Það hefði nú verið enn betra ef allir hefðu getað mætt en vonandi enn fleiri næst!!!
Kristbjörg Þórisdóttir, 13.7.2007 kl. 19:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.