12.9.2007 | 20:50
Starfsdagur 2007
Eins og flestir vita þá er starfdagurinn 5 október. Við í skemmtinefnd þurfum að fá tölu sem allra fyrst hversu margir koma. Við getum fengið matinn á mjög góðum kjörum ef við pöntum hann í nærstu viku. Hafa skal í huga að makar eru velkomnir með í partýið. Verð er hámark 1500 kr á mann. Innifalið í því er matur og annað góðgæti en hver og einn kemur með drykkföng með sér. Endilega hafið samband við Rannveigu sem allra fyrst og látið vita hvort þið ætlið að mæta eða ekki. Vonum til að sjá ykkur sem flest.
Kær kveðja skemmtinefndin.
Tenglar
Áhugaverðar síður
Síður sem gaman er að skoða
- Blindrafélagið
- SFR
- Verkefnavefur þroskaþjálfa
- Svæðisskrifstofa Reykjavíkur
- Tákn með tali
- Þroskaþjálfafélag Íslands
Bloggarar
Starfsmenn sem blogga
- Guðný í USA Guðný Jóns
- Lísa
- Rannveig
- Ágústa Krístín
- Kidda
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Viðskipti
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
- Óttast að fólk fari aftur að eyða peningum
- Innherji: Frekari uppsagnir en nú tveir forstjórar
- Eigið fé er dýrasta fjármögnunin
- Skoða skráningu á Norðurlöndum
Athugasemdir
Ég mæti pottþétt og skrái mig hér með :)
Guðný Jóns (IP-tala skráð) 12.9.2007 kl. 22:50
Oh... hvað ég væri til í að vera með ykkur. Kem heim 13. okt og kíki í heimsókn til ykkar einhvern tímann frá 13.-22. okt. Fyrir þá sem eruð ný þá er starfsdagur eitthvað sem enginn má missa af! Skyldumæting Góða skemmtun!!!
Kristbjörg Þórisdóttir, 13.9.2007 kl. 11:06
Hæ, hæ öll saman!
Ég stefni að því að reyna að hitta ykkur um kvöldið eftir að þið hafið borðað saman. Ég fæ kannski að læða körlunum mínum með mér, úps þetta hljómar eins og ég búi í fjölkvæni.
Hlakka mikið til að hitta ykkur.
Kær kveðja Mæja
Harpa María Pedersen (IP-tala skráð) 18.9.2007 kl. 12:35
Þú og kallarnir eru velkomnir Mæja. Við verðum hjá Jónu, ætlum að grilla þar og partý á eftir, hittumst um 19:30 held ég, helduru að þú viljir vera með í matnum eða koma eftir hann?
Guðný (IP-tala skráð) 18.9.2007 kl. 14:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.