5.10.2007 | 19:24
TIL LUKKU MEÐ DAGINN
Jæja kæru vinir!
Þá er stóri dagurinn ykkar runninn upp! Þið hafið eflaust verið í frábærri vinnu í dag við starfsáætlanagerð og eruð á leið með að setja saman flottustu starfsáætlun þó víðar væri leitað. Svo var sennilega eitthvað óvænt og skemmtilegt og í kvöld borðið þið saman góðan mat og sumir skella sér jafnvel í pottinn. Frissi fiskur er með í för og flottasti búningurinn verðlaunaður. Þarna sjáið þið, ég er alveg með ykkur í huganum.
Langaði bara að segja: Vona að þið hafið átt afkastamikinn, nærandi dag og munið eiga frábært kvöld saman enda kann enginn að skemmta sér eins og starfsmannahópur Mururima.
Kær hátíðarkveðja frá Kiddu GULLFISKI.
Er ég ekki bara fín í búningnum sem ég fann fyrir tilefnið með ykkur? Á ég ekki sjens á vinning? Ég hef breyst aðeins í útliti í DK, ekki láta það blekkja, þetta er ég!!!
Tenglar
Áhugaverðar síður
Síður sem gaman er að skoða
- Blindrafélagið
- SFR
- Verkefnavefur þroskaþjálfa
- Svæðisskrifstofa Reykjavíkur
- Tákn með tali
- Þroskaþjálfafélag Íslands
Bloggarar
Starfsmenn sem blogga
- Guðný í USA Guðný Jóns
- Lísa
- Rannveig
- Ágústa Krístín
- Kidda
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
Nýjustu færslurnar
- Hver ER; LJÓSBERI jarðarbúana þegar að það kemur að heimsóknum gesta frá öðrum stjörnukerfum?
- Hægt með krónunni?
- Er Kína í stríði við Evrópu??
- Karlmannatíska : RALPH LAUREN Polo Holiday 2024
- Hérna eru gamlar TÆKNITEIKNINGNAR af HINU NÝJA GOSI sem að er nú NÝ HAFIÐ: 20.NÓVEMBER 2024 en beðið er eftir NÝJUSTU TÆKNITEIKNINGUNUM:
Athugasemdir
Jú Kidda mín þú ert alltaf lang flottust. Þín verlaun verða afhent við hátiðarathöfn þegar þú kemur til landsins. Var að koma heim eftir frábærar dag. Þú varst allan tíma í huganum með okkur, það fundum við svo sannalega, enda sárt saknað.
Kær kveðja Rannveig.
Rannveig (IP-tala skráð) 6.10.2007 kl. 00:31
Æi en sæt kveðja! Jú Kidda mín þú varst með okkur í anda allan tíman!
Og takk enn og aftur fyrir daginn og kvöldið elsku vinir
knús Linda
Linda (IP-tala skráð) 6.10.2007 kl. 09:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.