19.11.2007 | 11:40
ÓVÆNTUR GLAÐNINGUR
Kæra samtarfsfólk
Jólasveininn kíkti í heimsókn í Mururima og gaf okkur heldur betur veglega jólagjöf.
Það verður frír matur og frítt vín fyrir alla starfsmenn í Mururima 4 á jólahlaðborðinu sem verður haldið 2. desember á Lækjarbrekku klukkan 19:00
Tenglar
Áhugaverðar síður
Síður sem gaman er að skoða
- Blindrafélagið
- SFR
- Verkefnavefur þroskaþjálfa
- Svæðisskrifstofa Reykjavíkur
- Tákn með tali
- Þroskaþjálfafélag Íslands
Bloggarar
Starfsmenn sem blogga
- Guðný í USA Guðný Jóns
- Lísa
- Rannveig
- Ágústa Krístín
- Kidda
Athugasemdir
Það er aldeilis veglegt boð hjá jólasveininum. Hann hefur greinilega fylgst með því hvað þið eruð búin að vera dugleg . Kær kveðja úr Danaveldi.
Kristbjörg Þórisdóttir, 19.11.2007 kl. 15:00
Hæ, hæ öll saman!
Það er aldeilis að jólasveinninn er góður við starfsfólk Mururima 4. Það kemur mér reyndar ekkert á óvart að hann kunni vel að meta svona flott fólk eins og þið eruð.
Góða skemmtun, bestu kveðjur Mæja
Harpa María Pedersen (IP-tala skráð) 21.11.2007 kl. 15:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.