22.12.2007 | 02:01
jóla hvað?
úff það er kominn 22. desember þetta er alveg hrikalega fljótt að líða. desember fór einhvern vegin alveg fram hjá mér. en þá er um að gera að skella sér niður í bæ á Þorláksmessu og anda að sér jólastemningunni. ég get ekki beðið að komast niður í bæ, ef það verður gott veður það er að segja. ég sætti mig við eiginlega allt veður, nema VIND. þoli hann ekki! en já ég hef þetta ekki lengra í bili.
p.s. RISA STÓR jólakveðja til allra í Mururima 4 og auðvitað til hennar Kiddu og Lindu
kv. Lísa
Tenglar
Áhugaverðar síður
Síður sem gaman er að skoða
- Blindrafélagið
- SFR
- Verkefnavefur þroskaþjálfa
- Svæðisskrifstofa Reykjavíkur
- Tákn með tali
- Þroskaþjálfafélag Íslands
Bloggarar
Starfsmenn sem blogga
- Guðný í USA Guðný Jóns
- Lísa
- Rannveig
- Ágústa Krístín
- Kidda
Athugasemdir
Já gleðileg jól allir saman :)
Guðný Jóns (IP-tala skráð) 27.12.2007 kl. 01:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.