Leita í fréttum mbl.is

Keilumeistarar.

P4020126

Við urðum keilumeistarar Grin. Hvað annað ? Tounge

Ágústa var með hæsta skorið. Til hamingju með það Ágústa. Heart

Þetta var alveg frábært kvöld. Fyrst var farið út að borða og síðan í keilu. Allir skemmtu sér frábærlega vel.

Myndir af mótinu er í myndaalbúminu undir keilumót 2008.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristbjörg Þórisdóttir

VÁ!!!

Mikið er ég stolt af ykkur öllum.

Innilega til hamingju með þetta .

Innilegar hamingjuóskir Ágústa :)

Kær kveðja úr Danaveldi!!!

Kristbjörg Þórisdóttir, 6.4.2008 kl. 18:41

2 identicon

Til hamingju með þetta!

kv.Linda 

Linda (IP-tala skráð) 7.4.2008 kl. 08:59

3 identicon

INNILEGA TIL HAMINGJU MEÐ ÞENNAN SÆTA SIGUR,

ÞIÐ ERUÐ FRÁBÆR.

Gaman að skoða myndirnar af ykkur, meisturunum sjálfum.

Ég er rosalega stolt af ykkur, kær kveðja Mæja

Harpa María Pedersen (IP-tala skráð) 7.4.2008 kl. 15:14

4 Smámynd: Guðný og Reynir

Til hamingju!! Yes Yes - það var ömulegt að vera í öðru sæti í fyrra - enda svindluðu hinir!! heheh!!  Djöfull er ég ánægð með ykkur, verst bara hvað ég sakna mikið að vinna með ykkur þegar ég skoða myndirnar. Hamingjuóskir frá Atlanta

Guðný og Reynir, 7.4.2008 kl. 21:26

5 identicon

Hæhæ,

Ég vildi bara segja takk fyrir mig og lýsa því yfir hversu frábært þetta keilukvöld var og þó mér finnist endalaust gaman að vinna, þá var eiginlega toppurinn að vera með ykkur öllum.

Meðlimir keiluhópsins eru í einu orði sagt frábærir í alla staði og náttúrulega bara allir sem vinna og búa í Mururima:)

Kveðja,

Þórey liðstjóri:)

Þórey (IP-tala skráð) 8.4.2008 kl. 14:03

6 identicon

Hæ hæ,

Innilega til hamingju með sigurinn.  Var í liðinu í fyrra þegar Mururimi lenti í öðru sæti. Spurning um hvort það hafi haft einhver áhrif að ég skyldi ekki hafa verið með núna .  Var að skoða myndirnar og sá ansi mörg ný andlit en líka nokkur sem ég kannast við.  Aldrei að vita nema ég kíki í heimsókn í sumar þegar ég kem suður.  Ég verð ævinlega þakklát fyrir þá reynslu sem ég öðlaðist í Mururima og stundum sakna ég þess virkilega að vera ekki að vinna þar lengur.

Kær kveðja að norðan til flottasta starfsmannhóps sem ég hef kynnst

María

María Kristbjörg Ásmundsdóttir (IP-tala skráð) 8.4.2008 kl. 21:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Starfsmannahópurinn
Starfsmannahópurinn

Flottasti starfsmannahópur bæjarins!

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband