15.5.2008 | 22:20
Óvissukvöld.
Óvissukvöld verður 7 júní hjá Jónu Fríðu. Mæting kl 18:00 og þá ætlum við að grilla saman. En þar sem þetta er óvissukvöld þá kemur í ljós hvað við gerum svo í framhald af matnum. En eitt er víst að það verður svaka stuð. Verð er 1500 kr - 2000 kr fyrir manninn. Þeir sem vilja fara í heitapottinn þá er það velkomið, bara muna að taka sundföt og handklæði með ykkur. Þeir sem ætla að mæta verða að skrá sig fyrir 26 maí svo við sjáum hvað þarf að kaupa mat fyrir marga. Þá er bara að drífa sig að skrá sig.
Kær kveðja skemmtinefndin.
Tenglar
Áhugaverðar síður
Síður sem gaman er að skoða
- Blindrafélagið
- SFR
- Verkefnavefur þroskaþjálfa
- Svæðisskrifstofa Reykjavíkur
- Tákn með tali
- Þroskaþjálfafélag Íslands
Bloggarar
Starfsmenn sem blogga
- Guðný í USA Guðný Jóns
- Lísa
- Rannveig
- Ágústa Krístín
- Kidda
Athugasemdir
Frábært framtak skemmtinefnd! Hlakka til að sjá myndir!
Guðný og Reynir, 16.5.2008 kl. 22:57
Vá, spennó .
Bara mar gæti verið með...
Bestu kveðjur úr próflestri í Árósum!
Kristbjörg Þórisdóttir, 19.5.2008 kl. 11:03
Takk fyrir síðast elskurnar.
Já óvissukvöld er frábær hugmynd og frábært framtak! Hlakka til að heyra meira um hvað þið gerðuð!
knús,
Linda
Linda (IP-tala skráð) 25.5.2008 kl. 21:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.