21.6.2008 | 18:26
Óvissukvöld.
Jæja þá eru myndir af óvissukvöldinu komið inn. Þetta var alveg frábært kvöld. Steini grillaði henda okkur frábæran mat. Svo var farið í ratleik sem var mjög skemmtilegur, hópnum var skipt í tvö lið og svo var bara að rata á rétta leið eftir leiðsögn, þegar hópurinn kom svo á leiðareinda þá beið eftir hópnum kampavín og allir skáluðu í botn. ( því miður gleymdist að taka myndavélina með ) Síðan var farið í léttan spurningar leik sem fór þannig fram að hópnum var skipt í tvö lið einn stóll var látin fyrir framan hópinn og ef þú vissir svarið þá varðst þú að ná stólnum og setjast á hann til að meiga svara. Þetta var alveg æðislega gaman. Óvissukvöldið heppnaðist alveg frábærlega vel, enda dugnaðar fólk sem stóð fyrir því.
Við þökkum Lísu Björk, Jónu og Steina fyrir vel skipulagt kvöld og frábærar mótökur.
Tenglar
Áhugaverðar síður
Síður sem gaman er að skoða
- Blindrafélagið
- SFR
- Verkefnavefur þroskaþjálfa
- Svæðisskrifstofa Reykjavíkur
- Tákn með tali
- Þroskaþjálfafélag Íslands
Bloggarar
Starfsmenn sem blogga
- Guðný í USA Guðný Jóns
- Lísa
- Rannveig
- Ágústa Krístín
- Kidda
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
En gaman að sjá hvað þið eruð dugleg að gera eitthvað skemmtilegt!
Kær kveðja frá Árósum ;)
Kristbjörg Þórisdóttir, 30.6.2008 kl. 22:15
Vil bara beinda á að myndir af óvissukvöldinu er í myndaalbúminu undir stafmannapartý 2008. Kær kveðja Rannveig.
Rannveig (IP-tala skráð) 2.7.2008 kl. 11:33
Greinilega mikið stuð hjá ykkur, gaman að sjá myndirnar :)
Guðný og Reynir, 3.7.2008 kl. 00:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.