7.9.2008 | 17:12
Afmæli!
Hún Rannveig okkar á afmæli í dag og er orðin 48 ára þó svo að hún líti ekki út fyrir að vera deginum eldri en 25 

Við vonum að þú hafir átt góða afmælishelgi og mætir hress og kát á mánudaginn 

---------------------------------------------------------------------------------------------------
Takk æðislega fyrir afmæliskveðjurna. Þið eruð alveg yndislega. Ég átti alveg frábæran afmælisdag og helgi. Ég fékk þessa indjánabrúðu frá Finnboga. Veit ekki hvort það sést á myndinni hvað hún er æðislega flott, en ég varð að skella henni hér inn til að sýna ykkur hana. Hún er 70 cm á hæð. Hlakka til að hitta ykkur á morgun.
Kær kveðja Rannveig.
Tenglar
Áhugaverðar síður
Síður sem gaman er að skoða
- Blindrafélagið
- SFR
- Verkefnavefur þroskaþjálfa
- Svæðisskrifstofa Reykjavíkur
- Tákn með tali
- Þroskaþjálfafélag Íslands
Bloggarar
Starfsmenn sem blogga
- Guðný í USA Guðný Jóns
- Lísa
- Rannveig
- Ágústa Krístín
- Kidda
Athugasemdir
Innilegar hamingjuóskir með afmælið Rannveig mín,
gott að sjá að þú áttir góðan dag.
Kær kveðja frá Árósum.
Kristbjörg Þórisdóttir, 17.9.2008 kl. 13:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.