29.9.2008 | 20:54
Starfsmanna dagur.
Starfsmanndagur verðu föstudaginn 3okt.
Þetta verður alveg geðveikur dagur. Við mætum niðrá SFR kl 13, lærum og skemmtum okkur þar til kl 18. Þá kemur rúta að sækja okkur sem hann Toggi hennar Lísu Björk keyrir. Haldið verður upp á Akranes farið þar á veitingastað sem heitir Calito og fáum okkur þar góðan mat. Eftir það er haldið til Rannveigar og Finnboga í partý. Þar ætlum við að fara í skemmtilega leiki og syngja. Þeir sem vilja síðan fara á Mörkina fara þangað, en kl 1:30 er haldið af stað í bæinn aftur. Þetta er svona í grófum dráttum en við munun segja nákvæmlegra frá deginum og setja inn myndir eftir helgir.
Þangað til hafi þið það gott.
Tenglar
Áhugaverðar síður
Síður sem gaman er að skoða
- Blindrafélagið
- SFR
- Verkefnavefur þroskaþjálfa
- Svæðisskrifstofa Reykjavíkur
- Tákn með tali
- Þroskaþjálfafélag Íslands
Bloggarar
Starfsmenn sem blogga
- Guðný í USA Guðný Jóns
- Lísa
- Rannveig
- Ágústa Krístín
- Kidda
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Sjöunda gosið á Sundhnúkagígaröðinni
- Mjög alvarlegt ef Njarðvíkuræð gefur sig
- Beint: Landsvirkjun fjallar um raforkuöryggi
- Sýndu enn og aftur hversu megnugir þeir eru
- Úlfar: Heppileg tímasetning á gosinu
- Augu almannavarna á mikilvægum innviðum
- Hraun fór yfir Grindavíkurveg
- Él á Norður- og Austurlandi
Athugasemdir
Vonandi attu tig frabaeran dag! Hlakka til ad sja myndir :)
Guðný og Reynir, 7.10.2008 kl. 14:15
Tek undir með Guðný,
vona þið hafið átt yndislegan dag :)
Kær kveðja frá Árósum og stórt knús!
Kristbjörg Þórisdóttir, 7.10.2008 kl. 17:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.