Bloggfærslur mánaðarins, maí 2008
15.5.2008 | 22:20
Óvissukvöld.
Óvissukvöld verður 7 júní hjá Jónu Fríðu. Mæting kl 18:00 og þá ætlum við að grilla saman. En þar sem þetta er óvissukvöld þá kemur í ljós hvað við gerum svo í framhald af matnum. En eitt er víst að það verður svaka stuð. Verð er 1500 kr - 2000 kr fyrir manninn. Þeir sem vilja fara í heitapottinn þá er það velkomið, bara muna að taka sundföt og handklæði með ykkur. Þeir sem ætla að mæta verða að skrá sig fyrir 26 maí svo við sjáum hvað þarf að kaupa mat fyrir marga. Þá er bara að drífa sig að skrá sig.
Kær kveðja skemmtinefndin.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
9.5.2008 | 22:37
Kidda afmæli í dag 9/5 2008
Hún Kidda okkar á 30 ára afmæli í dag.
Við óskum þér innilega til hamingju með daginn.
Vonum að þú hafir notið hans vel.
þínir vinir í Mururima.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
5.5.2008 | 19:47
Setti inn myndir
Ég setti inn nokkrar myndir af Ingvari Héðni elskurnar.
Bið að heilsa öllum
knús,
Linda og Ingvar Héðinn
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
2.5.2008 | 22:30
Ingvar Héðinn.
Jæja þá er kominn mynd af prinsinum þeirra Lindu og Stjána.
Rosalega sætur og mikið krútt.
Linda þú mátt endilega setja fleirri myndir af honum í myndaalbúið
" börn starfsmanna " hér á síðuna hjá okkur.
Kær kveðja Vinnufélagar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Tenglar
Áhugaverðar síður
Síður sem gaman er að skoða
- Blindrafélagið
- SFR
- Verkefnavefur þroskaþjálfa
- Svæðisskrifstofa Reykjavíkur
- Tákn með tali
- Þroskaþjálfafélag Íslands
Bloggarar
Starfsmenn sem blogga
- Guðný í USA Guðný Jóns
- Lísa
- Rannveig
- Ágústa Krístín
- Kidda
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Björgunarsveitarmenn fengu tvo fyrir einn
- Kemur vorið á föstudaginn?
- Eins og það væri verið að kasta grjóti í rúðuna
- Segir Ísland hafa alla burði til að gera betur
- Þetta var mikið eldingaveður og er ennþá í gangi
- Maður elti annan með hníf
- Sáum blossann og tókum enga sénsa
- Þrumur og eldingar við Reykjanesskaga
Erlent
- Selenskí kallar eftir auknum þrýstingi á Rússland
- Fundust á lífi í rústunum eftir 60 klukkustundir
- Léku golf og ræddu viðskipti með ísbrjóta
- Ítrekar áhuga sinn á þriðja kjörtímabilinu
- Hann er blaðamaður, ekkert annað
- Skjálfti af stærðinni 7 við Tonga
- Trump: Rekur ekki fólk vegna falsfrétta eða nornaveiða
- Skotum hleypt af í unglingapartíi
Fólk
- Richard Chamberlain látinn
- Fer yfir 44 ára feril á fjölunum í góðra vina hóp
- Fólk virðist ekki fá nóg af lögunum þeirra
- Raðmorðinginn er faðir minn!
- Heilbrigð og hamingjusöm á ný
- Ætla að sjá hvort sambandið sé eitthvað sem er þess virði að berjast fyrir
- Aðdáendur gagnrýna Grace Jackson fyrir nýjustu fegrunarmeðferðir
- Aron Can hljóp maraþon á mettíma