Bloggfærslur mánaðarins, júní 2008
21.6.2008 | 18:26
Óvissukvöld.
Jæja þá eru myndir af óvissukvöldinu komið inn. Þetta var alveg frábært kvöld. Steini grillaði henda okkur frábæran mat. Svo var farið í ratleik sem var mjög skemmtilegur, hópnum var skipt í tvö lið og svo var bara að rata á rétta leið eftir leiðsögn, þegar hópurinn kom svo á leiðareinda þá beið eftir hópnum kampavín og allir skáluðu í botn. ( því miður gleymdist að taka myndavélina með ) Síðan var farið í léttan spurningar leik sem fór þannig fram að hópnum var skipt í tvö lið einn stóll var látin fyrir framan hópinn og ef þú vissir svarið þá varðst þú að ná stólnum og setjast á hann til að meiga svara. Þetta var alveg æðislega gaman. Óvissukvöldið heppnaðist alveg frábærlega vel, enda dugnaðar fólk sem stóð fyrir því.
Við þökkum Lísu Björk, Jónu og Steina fyrir vel skipulagt kvöld og frábærar mótökur.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Tenglar
Áhugaverðar síður
Síður sem gaman er að skoða
- Blindrafélagið
- SFR
- Verkefnavefur þroskaþjálfa
- Svæðisskrifstofa Reykjavíkur
- Tákn með tali
- Þroskaþjálfafélag Íslands
Bloggarar
Starfsmenn sem blogga
- Guðný í USA Guðný Jóns
- Lísa
- Rannveig
- Ágústa Krístín
- Kidda
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 41392
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Erlent
- Aðalsvið Tomorrowland gjöreyðilagðist
- Það væri þá bara hið besta mál
- Rekur óvildarmenn sína úr þingflokknum
- Netanjahú missir meirihluta í ísraelska þinginu
- Óvíst hvort vopnahlé hafi náðst
- Trump hjólar í eigin stuðningsmenn
- Iceland skoðar næstu skref í Iceland-deilunni
- Ísrael gerir árás á höfuðstöðvar sýrlenska hersins
- Gosið fangar athygli heimspressunnar
- Slær Noregur 55 ára hitamet?