Bloggfærslur mánaðarins, september 2008
29.9.2008 | 20:54
Starfsmanna dagur.
Starfsmanndagur verðu föstudaginn 3okt.
Þetta verður alveg geðveikur dagur. Við mætum niðrá SFR kl 13, lærum og skemmtum okkur þar til kl 18. Þá kemur rúta að sækja okkur sem hann Toggi hennar Lísu Björk keyrir. Haldið verður upp á Akranes farið þar á veitingastað sem heitir Calito og fáum okkur þar góðan mat. Eftir það er haldið til Rannveigar og Finnboga í partý. Þar ætlum við að fara í skemmtilega leiki og syngja. Þeir sem vilja síðan fara á Mörkina fara þangað, en kl 1:30 er haldið af stað í bæinn aftur. Þetta er svona í grófum dráttum en við munun segja nákvæmlegra frá deginum og setja inn myndir eftir helgir.
Þangað til hafi þið það gott.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
19.9.2008 | 07:47
Hún á afmæli í dag, hún á afmæli í dag, hún á afmæli hún Þórey, hún á afmæli í dag!
Til hamingju með afmælið Þórey okkar Vonandi áttu alveg æðislega frábæran dag
kveðja starfsfólkið í Mururimanum
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.9.2008 | 12:34
Venjulegur maður og súperman
Sp. Hver er munurinn á venjulegum manni og súperman?
Sv. Venjulegur maður er í nærbuxunum innan undir buxunum
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
7.9.2008 | 17:12
Afmæli!
Bloggar | Breytt 8.9.2008 kl. 12:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
6.9.2008 | 23:14
Yndislegt.
Það er yndislegt að vera ungur,
en það er alveg jafn eftirsóknarvert að
vera þroskaður og ríkur af reynslu.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.9.2008 | 22:09
Klara afmæli 4 sept.
Elsku Klara !
Óskum þér innilega til hamingju með daginn.
Vonum að þú njótir hans vel.
Kær kveðja þinir vinnufélgar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Tenglar
Áhugaverðar síður
Síður sem gaman er að skoða
- Blindrafélagið
- SFR
- Verkefnavefur þroskaþjálfa
- Svæðisskrifstofa Reykjavíkur
- Tákn með tali
- Þroskaþjálfafélag Íslands
Bloggarar
Starfsmenn sem blogga
- Guðný í USA Guðný Jóns
- Lísa
- Rannveig
- Ágústa Krístín
- Kidda