Færsluflokkur: Bloggar
13.7.2007 | 19:20
Þið eruð klukkuð!
Kæru samstarfsfélagar!
Hér með klukka ég ykkur!
Þið eruð beðin um að setja niður átta atriði um ykkur sjálf á bloggið og klukka svo átta aðra bloggara. Góða skemmtun
Hafið það gott um helgina, kær kveðja Kidda.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
9.7.2007 | 20:55
Styttist í grillið!!
Grillið sem allir eru búnir að vera bíða eftir styttist óðum - veiiiiiiii
Núna á fimmtudaginn :)
Þetta verður svaka stuð og vonandi ná allir að mæta!!
Mæting kl 17 við Viðeyjarferju við Sundahöfn
Sjáumst í banastuði
Ætli þeir á Múlakaffi mæti með svona græjur:
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
30.6.2007 | 19:14
Vildi bara minna ykkur á...
Hæ hó..fékk þetta myndband sent og fannst tilvalið að deila því með ykkur.
http://www.youtube.com/watch?v=CuGLKsnsXTs
Munum svo að nota sólardagana vel í sumar....hver veit hvað þeir verða margir.
kv.Linda
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
18.6.2007 | 15:55
Til hamingju með afmælið María!
María okkar átti afmæli í gær!! Innilega til hamingju með gærdaginn elsku María okkar!! Vonandi áttirðu yndislegan dag!
Kær kveðja vinir þínir og samstarfsmenn í Mururima!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
16.6.2007 | 18:05
Til hamingju með útskriftina Linda!
Innilegar hamingjuóskir með útskriftina elsku Linda okkar.
Nú ertu orðin félagsfræðingur
og við erum rosa rosa stolt af þér.
Til hamingju með daginn og njóttu hans sem allra best.
Þínir vinir og vinnufélagar úr Mururima.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
13.6.2007 | 08:55
Kvennahlaup ÍSÍ - Leggjum góðu málefni lið
Vil bara minna á Kvennahlaupið góða. Þetta er orðin árviss viðburður hjá mér og stelpunum mínum. Takið nú mömmur, ömmur, dætur, systur, frænkur, mágkonur, svilkonur, vinkonur , já bara allar konur sem þið þekkið, jafnvel langömmu með í Kvennahlaupið
Endilega að taka þátt og styrkja gott málefni.
Nánari upplýsingar á www.sjova.is
Kveðja, María
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
7.6.2007 | 11:17
jæja kæru vinnufélagar
nú langar mig að segja ykkur frá því að ég er að selja vörur frá Lr, það eru fullt af vörum við allra hæfi. er t.d að selja ilmvötn, snyrtivörur(málinga dót fyrir konur hehe), alskonar krem, aloe vera vörur, barnavörur, vörur sem hjálpa Þér að losna við vonda svita fýlu :) Krem sem hjálpar slitumnum að lagast (sem sagt minkar slit), við erum með hennig kúr sem hægt er að kaupa svona start pakka einnig hægt að kaupa bara sér t.d bara aloe vera safann eða bara sjeik eða annað.
erum með aloe vera neyðarsprey sem er mjög gott og græðandi sem hentar mjög vel á öllum heimilum
ég og halldóra erum að fara að halda kynningu núna á mánudaginn Kl.20:00 að dverghöfða 27 og væri gaman að sjá ykkur sem flest, engin skilirði að versla.
vinsamlegast látið mig vita ef þið komist í síma 6161114 eða agustakristin@simnet.is
með von um að sjá sem flesta kv ágústa
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.6.2007 | 23:06
kveðja
Rannveig sendi mér skilaboð um að Finnbogi bloggar um ferðalag þeirra á þeirrar síðu og er búin að setja inn myndir af ferðinni hjá þeim. Greinilega bara svipað veður og hjá okkur ....eða þannig!
Góða helgi allir!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.5.2007 | 16:37
Til hamingju
Elsku Rannveig
Til hamingju með áfangann í dag Njóttu hans í faðmi fjölskyldu og vina.
Elsku Ágústa og fjölskylda
Til hamingju með skírnina. Hlökkum til að hitta prinsinn aftur.
Elsku Mæja og fjölskylda
Til hamingju með nafnið á prinsinum - Gabríel Darri á fimmtudaginn. Hlökkum til að sjá hann loksins á fundinum í næstu viku.
Ykkar vinir í Mururima
Bloggar | Breytt 20.5.2007 kl. 12:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
15.5.2007 | 13:50
Nýjar myndir
Hæ hæ og hó hó
Það eru komnar fullt af nýjum myndum frá Lindu og Guðnýju :)
Ef einhver er á móti einhverri mynd - þá tekur hann hana bara út, það eiga allir að vera með lykilorð :)
Mér - Guðnýju, tókst samt ekki að setja videóin af leikrittinu og sundsprettinum, held að þau séu of stór :( ég ætla samt að reyna aðeins betur
Takk annars fyrir frábært kvöld
Frábær matur og frábær félagsskapur!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Áhugaverðar síður
Síður sem gaman er að skoða
- Blindrafélagið
- SFR
- Verkefnavefur þroskaþjálfa
- Svæðisskrifstofa Reykjavíkur
- Tákn með tali
- Þroskaþjálfafélag Íslands
Bloggarar
Starfsmenn sem blogga
- Guðný í USA Guðný Jóns
- Lísa
- Rannveig
- Ágústa Krístín
- Kidda